Jæja það er nú ýmislegt í umræðunni þessa dagana... Reyndar kannski það sem flestir tala um er náttúrulega blessuð eurovision keppnin, eins og hún er áhugavert fyrirbæri... Ég er ein af þeim sem nennir ekki að röfla um þessa keppni endalaust, klíkuskap og fleira heldur horfi ég á í þau skipti sem er séns á að einhver frá íslandi komi fram, undankeppnina þegar sem við vorum í og svo sá ég nú líka keppnina sjálfa... Ég er svo mikill einfaldur íslendingur að ég fæ alltaf svona smá stolts tilfinningu þegar ég sé íslendinga standa sig vel í sjónvarpi og ég verð að segja að mér fannst þau Friðrik Ómar og Regína Ósk bara standa sig alveg ótrúlega vel þarna úti þó að lagið sé kannski ekki beint í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér... :)
Mig langar líka að lýsa yfir gleði minni með sigurvegara Americas next top model sem var að enda núna á miðvikudaginn, fannst alveg hreint frábært að sjá manneskju sem er eðlileg í laginu vinna svona keppni :) Sýnir að það er ekki kúl að vera einhver íspinnaspýta sem sést ekki ef hún snýr sér á hlið hahha ;)
Þó að ég sé nú ekki manneskja til að predika eða neitt þá fann ég nú samt áhugaverðan texta á netinu sem ég ætla að setja hérna með, fannst hann hitta alveg ótrúlega í mark allavega hjá mér :)
A holy man was having
a conversation with the Lord one day and said,
Lord, I would like to know what Heaven
and Hell are like."
The Lord led the holy
man to two doors. He opened one of the doors
and the holy man looked in. In the
middle of the room was a large round
table.
In the middle of the table was a large
pot of stew which smelled
delicious and made the holy man's mouth
water.
The people sitting around
the table were thin and sickly. They
appeared to be famished. They were
hold ing spoons with very long handles
that were strapped to their arms and
each found it possible to reach
into the pot of stew and take a spoonful,
but because the handle was
longer than their arms, they could
not get the spoons back into their
mouths.
The holy man shuddered
at the sight of their misery and suffering.
The Lord said, "You
have seen Hell."
They went to the next
room and opened the door. It was exactly the
same as the first one. There
was the large round table with the large
pot of stew which made the holy man's
mouth water. The people were
equipped with the same long-handled
spoons, but here the people were
well nourished and plump, laughing
and talking.
The holy man said, "I
don't understand."
It is simple" said
the Lord, "it requires but one skill. You see,
they have learned to feed each other,
while the greedy think only of
themselves."
Á þessum nótum ætla ég nú bara að hætta þessu í bili, vonandi að maður hafi eitthvað meira spennandi að segja næst :) Þó ætla ég að skilja eftir fyrir ykkur hérna myndband með honum vini mínum sem fær mig alltaf til að brosa, njótið vel :)
Takk fyrir mig, Karó :)