Já... Ég er ólýsanlega pirruð í dag, ég er MJÖG sjaldan pirruð, en núna er ég pirruð....Í ÞRJÁ daga núna er einhver geðfatlaður köttur búinn að breima fyrir utan gluggann minn á nóttunni þannig að ég er búin að sofa mjög takmarkað og er þessu uppátæki hjá kattarófétinu ekki vel tekið á þessu heimili... Þetta er vægast sagt mjöööög slæmt ástand. En fyrst ég er svona pirruð þá ætla ég bara að hætta að skrifa, ég skrifa aftur þegar ég er búin að sofa almennilega og er ekki pirruð lengur! ;) Bæjó...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home