Já, maður veit nú ekki alveg hvað maður á að segja núna... Lífið er alveg ótrúlegt og maður veit aldrei við hverju maður á að búast... Þessir tímar eru alveg ótrúlega skrýtnir og það er erfitt að vita hvernig maður á að vera... En það er bara eitt sem ég get sagt með vissu, við eigum að grípa lífið og njóta þess meðan það er hérna, vegna þess að við vitum aldrei hvað er handan við hornið og við skulum ekki taka neitt eða neinn sem sjálfsagðan hlut... Lifa lífinu af skynsemi en njóta þess í botn og reyna að vera eins bjartsýn og við mögulega getum, þetta er það eina sem mér finnst vera eitthvað vit í í dag.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home